Monthly Message - Icelandic

On the 25th of each month, Our Lady appears to the Medjugorje visionary Marija to give us her message to the world. Our Lady's latest monthly message appears below.

Icelandic Messages from: 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

Boðskapur Maríu 25. september 2005 "Elsku börn! Með kærleika bið ég ykkur: takið sinnaskiptum, jafnvel þó að þið séuð víðs fjarri hjarta mínu. Gleymið ekki að ég er móðir ykkar og ég þjáist vegna hvers og eins ykkar sem ekki er í návist minni og hjarta míns; en ég skil ykkur ekki eftir ein. Ég trúi því að þið getið snúið við af vegi syndarinnar og ákveðið að feta slóð heilagleikans. Þakka ykkur fyrir að hafa svarað kalli mínu". 09/2005


Last Modified 01/01/2015